Fræðsla

Við bjóðum upp á fræðslu m.a. um einelti í skólum og á vinnustöðum, sáttamiðlun, vinnustaðamenningu, hugvíkkandi meðferðir og um uppeldi og samskipti.

Fjölbreytt fræðsla í boði

Við bjóðum upp á margskonar fræðslu. Sem dæmi:

Fyrir einstaklinga, vinnustaði og félög

Ef þú eða þinn vinnustaður hafið áhuga á fræðslu um ofangreind eða tengd mál er hægt að hafa samband við okkur og við svörum skjótt.

Verðskrá

Samtal

  • Einstaklingsviðtal: 20.000 kr.
  • Viðtal eða sáttamiðlun (tveir aðilar): 25.000 kr.
  • Eftirfylgni í síma eða rafrænt: 5.000 kr.

Forfallagjald

  • Tilkynna þarf forföll fyrir kl 15 deginum áður.
  • Rukkað er forfallagjald sem nemur helmingi við kostnað bókaðs tíma.
Hjarta úr gróðri
[happyforms id="458" /]

Tímapantanir og spurningar