Allir Sáttir

Ráðgjöf og fræðsla

Allir Sáttir

Ráðgjöf og fræðsla

Við bjóðum um á faglega og persónulega ráðgjöf og fræðslu.

Sáttamiðlun

til lausnar á ágreiningi

Sáttamiðlun er gagnleg aðferð fyrir tvo eða fleiri aðila til að leita lausnar á ágreiningi.

Hugvíkkandi samtal

fyrir ferðalanga

Samtöl og fagleg fræðsla fyrir fólk sem hefur áhuga á hugvíkkandi efnum í meðferðarskyni.

Einelti

þarf að bregðast við

Mikilvægt er að bregðast fljótt við ef upp kemur grunur um einelti. 

Handleiðsla

fyrir betri líðan í starfi

Handleiðsla er góð aðferð til að hjálpa starfsmönnum að líða betur og þroskast í starfi. 

Fræðsla

í boði

Við bjóðum upp á margskonar fræðslu fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.

Ráðgjöf

í samskiptum

Við veitum ráðgjöf í samskiptum inn á heimilum, í skólum og á vinnustöðum.

Verðskrá

Samtal

  • Einstaklingsviðtal: 20.000 kr.
  • Viðtal eða sáttamiðlun (tveir aðilar): 25.000 kr.
  • Eftirfylgni í síma eða rafrænt: 5.000 kr.

Forfallagjald

  • Tilkynna þarf forföll fyrir kl 15 deginum áður.
  • Rukkað er forfallagjald sem nemur helmingi við kostnað bókaðs tíma.
Hjarta úr gróðri
[happyforms id="458" /]

Tímapantanir og spurningar